Réttaráhrif

Kæra frestar ekki réttaráhrifum kærðrar ákvörðunar nema á annan veg sé mælt í lögum sem kæranleg ákvörðunin byggist á. Um aðfararhæfi úrskurða sem kveðnir eru upp af úrskurðarnefndinni fer samkvæmt ákvæðum laga sem kæranleg ákvörðun byggist á.