Úrskurðir

Samkvæmt 1. mgr. 9. gr. laga nr. 85/2015 um úrskurðarnefnd velferðarmála skal nefndin birta úrskurði sína með aðgengilegum og skipulegum hætti. Þeir skulu birtir án nafna, kennitalna og annarra persónugreinanlegra auðkenna.

Úrskurðir nefndarinnar eru birtir á vef stjórnarráðsins. Úrskurðir í einstaka málaflokkum eru einnig aðgengilegir hér í hliðarstiku.