Áskriftir

Hægt er að gerast áskrifandi að birtingu nýrra úrskurða úrskurðarnefndar velferðarmála með RSS áskrift. RSS-áskrift auðveldar notendum að fylgjast með birtingu efnis á vefsvæðum.

Til að skoða RSS-fréttaveitur þarf að nota sérstök forrit/öpp eða viðbætur við vafra, svokallaða RSS-lesara. Þeir sjá um að vakta nýjasta efni á vefsíðum sem notendur gerast áskrifendur að. Þegar RSS-lesari hefur verið sóttur og settur upp í tölvu/farsíma þarf notandinn að setja inn þær slóðir sem hann vill vakta. RSS-lesarinn vaktar og lætur notanda vita þegar nýtt efni er birt. Eftir að RSS lesari hefur verið settur upp þarf að velja áskrift neðangreinda málaflokka, einn eða fleiri eftir því sem hentar hverjum og einum.